Jæja...............

Klukkan er 7:35 að dönskum tíma,ég sit við eldhúsborðið og það er miðvikudagurinn 20.desember.

Þar sem ég á að vera í vinnu þennan dag þýðir þetta að annað hvort sé ég veikur,latur eða að við séum loksins farin af stað niður á sjúkrahús.

Ég ætla að fara með Andreu á leikskólann og svo ætlum við að fara að reyna að nálgast þá stuttu sem ég tel reyndar löngu tímabært,hún lætur vonandi sjá sig í dag og þar sem Guðrún byrjaði að fá verki um 5 í nótt og allt að gerast þannig að hún Áslaug getur fengið að skoða gripinn áður en hún fer til Önnu,Sibba og co.

SmileSmile Verð með frekari fréttir hér væntanlega og vonandi seinnipartin  SmileSmile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

VEIIIIIII LOKSINS!! Ég styð þetta framtak prinsessunnar af fullum hug.

Stór knús á ykkur og ég treysti á að þú passir litlu systurina mína.

Anna Silla uppáhalds (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 08:32

2 identicon

Það var mikið

En ég hoppa af gleði og fæ sko að knúsa þessa í tætlur á morgun

Knús á ykkur og vona að þetta gangi fljótt fyrir sig

Áslaug orðin stresssssss (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 08:45

3 identicon

Knús hérna megin líka.

Til hamingju með nýjustu prinsessuna.

Lots of lufving

Anna Silla uppáhalds (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 12:43

4 identicon

Eru daman sem sagt komin...... INNILEGA TIL HAMINGJU

Gústi lumar sennilega á SMS-i og hefur ekki haft rænu á að áframsenda á mig

Hulda (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 12:55

5 identicon

Til lukku, lukku og meiri lukku með nýju prinsessuna ykkar elsku frændi ...  Tíu fingur og tíu tær... Merkileg þessi kraftaverk... bara gerast enn...   Knúskveðjur og hamingjuóskir í kotið frá Grenaa...

P.s. Má ég fá aðgangsorðið að síðunni hjá Andreu...???

                ronja@visir.is

Sigurrós Yrja (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 18:33

6 identicon

Hæ sæti til lukku með dömuna ég kem og kíkka á hana þegar að ég er flutt til  dk reikna með að við komum 1 mars híhí

Gleðileg jól :)

Kveðja Alda besta frænka:)

Alda besta Frænka (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband