Nýtt grill.....jíha....

Fengum heimsókn frá fróni nú um helgina sem var kærkomin,sérstaklega fyrir hana Andreu mína.

Afi og amma úr steinagerðinu kíktu á okkur og eyddu með okkur helginni sem var mjög þægileg.

Það var nú alveg ótrúlega lítið gert  nema vera heima og slaka á.

Á laugardeginum fengum við okkur reyndar smá göngu(það er að segja amma og afi en ég og Andrea hjóluðum þar sem ég er kominn með hjólið mitt hingað og farinn að geta brúkað það ) niður í sundlaug vegna þess að þar var svona dagur þar sem mátti koma og fylgjast með.

Ég reiknaði með því að þetta væri dagur þar sem manni væri sýnt hversu mikið þau voru búin að læra,en nei nei þá var þetta frjáls tími með haug af dóti,tónlist og geggjuðu stuði.

Eftir sundið fórum við í City2 þar sem við versluðum grill til að geta tekið á móti matargestum í grill um kvöldið þar sem Sara,Egill og hann Valdi litli komu í mat til okkar,og síðan var smá öl handa eldra fólkinu.

Sunnudagurinn fór í smá þynnku hjá þeim sem fengu sér öl Sick 

Annars átti Andrea helvíti góðann punkt þegar við komum heim var afi búinn að fá sér einn tubbborg eins og hún ber þetta fram,og afi beygir á vitlausum stað,ég segi að hann hafi kannski fengið tubbborginn aðeins of snemma og hún segir þá "já ég held bara að hann geri henn soldið vitlausann"

Þessi blessuðu börn Grin

Annars er bara allt fínt að frétta frá okkur,farið að kólna aðeins en gott veður samt

Guðrún enn ólétt og ég enn að fitna og Andrea orðinn gelgja.

Allt eins og venjulega

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jössssssssss.... komið grill ! Þá er hætta á að við komum oftar og stoppum lengur...  fátt sem okkur Kolku þykir  betra en grillaður tuddi... nema ef vera skyldi grillað naut.... nú eða gillað ...... ! Þannig að við búum í garðinum meðan birgðir endast .

hlökkum til að sjá ykkur

Óskar og Kolka matargöt... (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 11:06

2 identicon

Hei ég er með einkarétt á þessum garði enda með eindæmum fáir sem hafa gist þar hahaha.....

Vá hvað það er gott að vera komin online....

Hej hej fra Aalborg

Áslaug uppáhalds... (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 21:00

3 identicon

Já er Andrea orðin gelgja er það ekki einum of snemmt??? sem betur fer er gelgan mín orðin hálf fullorðin hehe þú átt eftir að ganga í gegnum þetta gelgju skeið hjá henni lengi hehe og svo er önnur á leiðinni híhí kveðja Alda Besta frænka:)

Ps segi við þig eins og jolly ég er líka að blogga hehe.....

Alda Heimisdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 20:50

4 identicon

hvad í andsk... tú røvlar og kvartar ad ég blogga aldrei svo geri tú ekki sveittan rass sjálfur... færd brádum miltisbrand eda bréfasprengju í pósti

jolly (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband